| 
                        
                          | þriðjudagur, febrúar 25, 2003 |  
                          |  |  
                          | Fórum á fimleikaæfingu í morgun og ég fékk mína fimleikaútrás í bili.  Húsvörðurinn var þó flottasti parturinn af salnum. Fimmtugur Grikki með sítt slegið hár og stórum víðum hlýrabol.  Algjör töffari... Í kvöld ætlum við Vala og fleiri stelpur úr æfingahópnum hennar að fara út að borða og kannski á kaffihús að éta á okkur gat.  Reyndar ætla ég að stökkva á morgun svo ég sleppi líklega rjómatertunni.
 |  
                          | posted by Thorey @ 17:55   |  
                          |  |  | 
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home