| 
                        
                          | miðvikudagur, mars 19, 2003 |  
                          |  |  
                          | Skaust norður í dag með Palla frá UMFÍ.  Við fórum í VMA, hann til að kynna starfsemi UMFÍ og ég til að tala um ferilinn minn og æfingarnar.  Það eru þemadagar í skólanum um þessar mundir svo það voru nú ekki margir mættir, flestir heima sofandi.  Maður kannast nú við þetta sjálfur frá framhaldsskólaárunum........ |  
                          | posted by Thorey @ 22:04   |  
                          |  |  | 
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home