the
 
the
þriðjudagur, mars 25, 2003
Var fyrir norðan á Akureyri um helgina með ungum vinstri grænum. Á laugardagsmorguninn fórum við kynningu í Háskólanum á Akureyri og þar var okkur gert ljóst hversu umfangsmikill og mikilvægur skólinn er fyrir bæinn og landið. Nú eru 1.072 nemendur í skólanum og fjölgar hratt milli ára. Eftir kynninguna var Steinþór með fund um stríðið í Írak og svo lauk föstu dagskránni með málfundi þar sem kynnt var stefna flokksins fyrir félaga UVG. Stórgóð helgi.
posted by Thorey @ 17:58  

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

Þórey Edda Elísdóttir

See my complete profile