þriðjudagur, apríl 01, 2003 |
|
Ég tók ansi stóra ákvörðun í dag. Ég ákvað að hætta að æfa og snúa mér bara algjörlega að pólitík. Ég hef fundið það undanfarið að áhuginn á stönginni hefur minnkað mjög mikið og ég bara nenni ekki lengur á æfingu. Loksins mun ég geta farið og djöflast á skíðum og snjóbretti án þess að hafa áhyggjur af einu beinbroti eða svo.
Dettum í það í kvöld heima hjá mér........allir velkomnir
1.apríl.. |
posted by Thorey @ 17:32   |
|
|
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home