sunnudagur, mars 30, 2003 |
|
Stofnfundur Ungra vinstri grænna í Suðvesturkjördæmi (Hafnarfj, Garðab, Kópv, Seltjnes, Mosfb, og Beshr) verður miðvikudaginn 2.apríl kl 20:00 að Ingólfsstræti 5 í Reykjavík. Strax eftir fundinn verður sýnd myndin Bowling for Columbine en sú mynd fékk óskarinn fyrir bestu heimildamyndina. Það verður boðið upp á pizzu og bjór verður til sölu fyrir þá sem vilja. Endilega látið sjá ykkur. |
posted by Thorey @ 19:02   |
|
|
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home