sunnudagur, apríl 27, 2003 |
|
Ég fór á www.afstada.net og tók þar létta könnun. Ég mæli með því að þið kíkið á þetta ef þið eruð óákveðin.
Niðurstaða:
Stuðningur þinn við stefnu flokkanna er eftirfarandi:
1. 85% Vinstri Grænir
2. 54% Frjálslyndi flokkurinn
3. 38% Framsóknarflokkurinn
4. 38% Samfylkingin
5. 15% Sjálfstæðisflokkurinn
|
posted by Thorey @ 02:18   |
|
|
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home