| 
                        
                          | miðvikudagur, apríl 16, 2003 |  
                          |  |  
                          | Á föstudagskvöldið var valin ný stjórn fyrir Naglana og Katyline bara bauð sig fram í ritarastöðuna, ansi góð.  Silja Hrund fór í hirðljósmyndarastarfið og ég gerðist íþróttafulltrúi.  Það er semsagt öruggt að næsti vetur verður fullur af happeningi. |  
                          | posted by Thorey @ 19:58   |  
                          |  |  | 
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home