| 
  
    | 
                        
                          | sunnudagur, júní 15, 2003 |  
                          |  |  
                          | Thessar ferdir minar eru alveg otrulegar.  Thad gengur alltaf eitthvad a.  Nuna er eg i Pollandi en eg kom i gaerkvoldi.  Eg keppti adan en malid er ad eg fekk ekki toskuna mina fyrr en klukkutima fyrir mot.  Madur byrjar vanalega ad hita upp tveimur timum fyrir keppnina.  Tharna var eg a pilsi og skraepottum bol.  En eg fekk toskuna og eg henti mer beint i gaddana og nadi ad hita sma upp.   Nadi tho ekki ad gera neitt alminnilegt stokk.  Jaeja keppnin byrjadi og mig langadi bara heim til mommu!  Eg drulladist 4,20 i annarri tilraun og for 4,30 i fyrstu tilraun.  Lenti i odru saeti a eftir Onnu Rogowsku sem for 4,40.  Monica Pyrek for 4,30 eins og eg en eg vann hana a tilraunum.  Hun for yfir i annarri.  Eg er satt med mig en ad sjalfsogdu hefdi eg viljad fara haerra..... og vera i studi. A morgun fer eg til Landau i Thyskalandi og verd thar i fjora daga ad skoda mig um.  Landau er annar af tveimur stodum i Thyskalandi sem eg er ad spa i fyrir haustid og naesta vetur.  A fimmtudag keppi eg i Weissach sem er rett hja Landau.
 Thad eru allir ordnir orolegir i rodinni fyrir tolvuna, svo eg kved i bili.
 |  
                          | posted by Thorey @ 20:41   |  
                          |  |  |  |  | 
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home