miðvikudagur, júní 25, 2003 |
|
Á milli ferða tek ég út alla þá félagslegu þörf sem ég mögulega get. Bústaðurinn, gifting, heimsækja öll þessi nýfæddu börn í kringum mig, elda fyrir bro og kærustuna hans, elda með frjálsíþróttagellunum, stelpukvöld með FG vinkonum, myndakvöld með TMC og næla í kjaftasögur á æfingu. Allt þetta fer fram á einni viku! |
posted by Thorey @ 11:06   |
|
|
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home