| 
                        
                          | miðvikudagur, júní 25, 2003 |  
                          |  |  
                          | Á milli ferða tek ég út alla þá félagslegu þörf sem ég mögulega get.  Bústaðurinn, gifting, heimsækja öll þessi nýfæddu börn í kringum mig, elda fyrir bro og kærustuna hans, elda með frjálsíþróttagellunum, stelpukvöld með FG vinkonum, myndakvöld með TMC og næla í kjaftasögur á æfingu.  Allt þetta fer fram á einni viku! |  
                          | posted by Thorey @ 11:06   |  
                          |  |  | 
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home