miðvikudagur, apríl 12, 2006 |
|
Stór dagur
Vá allt að gerast í dag!!!!! Í fyrsta lagi þá fékk ég vinnu á verkfræðistofuninni Hönnun í sumar og svo keypti ég mér flugmiða til Svalbarða!! Fer á sunnudag og kem aftur á miðvikudaginn. Gaman að kíkja svona í kuldann aðeins. Orðin leið á hitanum hérna.... Fyrir þá sem ekki vita þá er svalbarði eyjan hjá Grænlandi, fyrir ofan Noreg.... Kíkið hér |
posted by Thorey @ 18:35 |
|
|
7 Comments:
nú vaktiru forvitni mína! Svalbarði.... að gera hvurn andskotann ef mér leyfist að spyrja???
Ævar
hmmmm want tell ya... :)
mundu eftir gaddaskónum, ég hef heyrt það að ísbirnir séu sérlega hrifnir af hávöxnum ljóskum með langa fætur svo þú gætir þurft að hlaupa undan þeim...
ævar
Til hamingju með vinnuna! Og góða skemmtun á Svalbarða :)
jahá bara á leið á Svalbarða, það verður örugglega öðruvísi en margar þínar aðrar ferðir. En til hamingju með vinnuna og vonandi förum við nú að hittast fljótlega
kveðja Bryndís frænka
Til lukku með vinnuna. Ég vissi að þú myndir tækla þetta :)
Takk :)
Skrifa ummæli
<< Home