the
 
the
sunnudagur, apríl 02, 2006
Ferðin

Þá er ég komin heim sem betur fer. Ferðalagið hafðist á endanum en kúlið var alveg horfið á síðustu metrunum. Alveg búin á því einfaldlega. En aðgerðin gekk vel eins og áður sagði og það er fyrir öllu.

Byrjaði ferðalagið í leverkusen og hitti þar vini mína og sótti smá dót. Frekar erfitt að kveðja strax aftur en sé þau þó fljótlega og þá með 2 heilar axlir :)



ég, tim, alina og angi


með rússnesku vinlonu minni henni Irinu. Algjört yndi

Fór svo til Mílanóá þriðjudag og eyddi miðvikudeginum í borginni. Nóg að skoða þar ´bæði byggingar og búðir.


Dómkirkjan í viðgerð

Aðgerðin var svo á fiimtudag og heimför á föstudag. Og ástandið er svona.......:

posted by Thorey @ 12:56  

13 Comments:

At 2:26 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Hæ sæta mín!
Gott að þú ert komin heim "heilu og höldnu" ... Veit það hefur verið gaman að hitta "fjölskylduna" þína í Germany...
En ég skil ekki þetta dót sem er á hendinni á þér... hvaða rauði bolti er þetta?

Hei og hvenær ætlarðu að koma á MSN að heilsa upp á mig???

Siljan

 
At 2:33 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Gott að þú ert búin að klára þetta vonda aðgerðardæmi. Gangi þér sem best að ná bata.Ég veit að þú átt eftir að vinna nokkrar!

 
At 9:39 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Hehehhe ánægð með þig að hafa skellt inn mynd ! :) Ég trúi nú samt varla að þú hafir náð að pikka inn færsluna svona með höndina í fatla- duglega þú ! Mér finnst myndin mjög krúttleg, rosaspelkudæmi greinilega. En já sé þig við fyrsta tækifæri- tek þig á rúnt á nýja kagganum :) Farðu vel með þig****

 
At 11:10 e.h., Blogger Thorey said...

hehehe já ég nú bara bjútí á myndinni... eða þannig

boltinn er til að kreista og halda blóðinu flæðandi

 
At 7:50 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Gott ad heyra ad adgerdin gekk vel!

Asdis Joh.

 
At 8:29 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Mér finnst þú algjör skvísa ;) Gott að heyra að allt gekk vel.
Ég var einmitt að pæla í boltanum ;)

Láttu þér líða vel dúllan mín :)

Ylfa.

 
At 1:53 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Ég segi nú bara eins og margir...
Þú lýtur nú bara rosalega vel út, sérstaklega þegar maður hugsar um að þú hafir verið að koma úr aðgerð og meira að segja í öðru landi!!!
Finnst þú alger hetja að getað þetta allt ein...

Láttu þér batna fljótt og vel!
kveðja
Rakelan og Dittó!

 
At 4:23 e.h., Blogger Thorey said...

Æ Takk sæta mín. Þú ert bara æði

 
At 10:18 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Gott að heyra að þú ert komin heim Þórey mín og að þetta gekk vel,heyrumst við tækifæri.
Takk fyrir Heiði Ósk
Kv.
Heiða

 
At 5:31 e.h., Blogger Hafdís Ósk said...

Frábært að þetta hafi allt gengið vel. Skil vel að þú hafir algjörlega verið búin á því eftir þetta. Þú ert náttúrulega hetja!
Efast ekki um að þú verðir orðin betri en ný innan skamms :)

Farðu vel með þig...

 
At 8:13 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Gott að heyra að þú ert komin heim og allt gekk vel. Vertu þolinmóð og dugleg...Kveðja úr sólinni, Sigrún Fjeldsted

 
At 7:14 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Góðan bata!
Spelkan er ekkert smá flott, með bolta og alles ;)

 
At 9:37 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

what happened to your arm, poor thing?!
hope it's nothing serious and you'll get well soon.

 

Skrifa ummæli

<< Home

Þórey Edda Elísdóttir

See my complete profile