the
 
the
laugardagur, júní 25, 2005
Sigur í Zaragoza..

Er ekki nóg að fá að vita það?? Það kom stormur um leið og við vorum að fara að stökkva. 10 m/s mótvindur, rigning og eldingar!! Ég tók 1 stökk vann og hætti. Við vorum tvær sem komumst yfir ránna en hinar felldu allar byrjunarhæð. Ég stökk með 8 skrefum og fór 3,80 og vann BWAHAHAHAHAHAHAHAH
2.sætið var með 3,60!!!

Nú er ég stödd heima til að keppa á Bikarmeistaramótinu. Það lítur nú ekkert alltof vel út með veður og mun ég aðeins stökkva til sigurs og líklega hætta eftir það. Ég tek enga áhættu með meiðsli eða veikindi núna á miðju tímabilinu.

Góða helgi
posted by Thorey @ 12:26  

4 Comments:

At 6:59 f.h., Blogger Hildur said...

poj poj...held og lykke til dig :)

 
At 12:41 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Hæ elsku Þórey mín ! Innilega til hamingju með afmælið í dag 30.júlí :) :) Hafðu það sem allra best í tilefni dagsins; dýrindis kaka, djúsí fæði ofl væri viðeigandi :=)

 
At 1:33 e.h., Blogger Hildur said...

I dag er Þóreys födselsdag, hurra hurra hurra....hun s....

Til hamigju enn og aftur og það var rosalega gaman að heyra í þér. Spjalla lengur næst og verð þá með nýtt kort en ekki eitthvað sem er að klárast. Bara bögg...

 
At 10:42 e.h., Blogger Thorey said...

Takk stelpur!! XXX

Hildur það var æði að þú skyldir hringja, kom mér rosalega skemmtilega á óvart og var besta afmælisgjöfin þetta árið :)
Þú komst mér líka á lappir í morgun.. úff aðeins of þreytt eftir íslandsdvölina miklu

 

Skrifa ummæli

<< Home

Þórey Edda Elísdóttir

See my complete profile