the
 
the
laugardagur, apríl 16, 2005
Sidasti dagurinn

Lars atti afmaeli i dag svo vid akvadum ad halda upp a thad. Forum i gaerkvoldi ut ad borda a Spier (flottasti veitingastadur sem eg hef sed) en thetta er stadur med afriskri themu. Dansandi og syngjandi folk sem gengur milli borda. Stadurinn er allur utandyra en med tjoldum og storum trjam sem skyla ef skyla tharf. Allt skreytt voda flott og maturinn aedi. I dag forum vid svo a vatnsbretti eda waveboard. Eg get nu ekki sagt ad eg hafi stadid mig vel. Skalf i klukkutima af kulda og komst aldrei lengra en 20m..... Eins gott ad eg fann stangarstokk!!
Kvoldid fer i thad ad pakka og ad reyna ad komast snemma i rumid en vid thurfum ad vakna kl 4... ohhhh

Eg kem kannski heim naestu vikur einhverntima. Tharf ad ganga fra ymsum malum thar, t.d taka prof, og svo tharf hausinn og salin sma fri nuna. Tharf adeins ad hitta fjolskyldu og vini og hlada batteriin fyrir naestu torn.
posted by Thorey @ 18:13  

3 Comments:

At 7:33 e.h., Blogger she said...

Frábært... kannski einhverjar líkur á að meirihluti TMC meðlimi nái að sameinast á klakanum að nýju :O) Gerum e-ð flippað ;)

 
At 11:09 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Kreysí gaman að heyra um "kannski" heimkomu skvís :)

enginn pressa... langaði þá bara til að segja þér að lokasýningin mín er 7 mai á kjarvalsstöðum kl ??... þú ert velkomin á hana ef þú ert á landinu ;)

kv. Ylfan

 
At 3:01 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Ánægð með þú komir LOKS heim !! Hlakka til að sjá þig :)

 

Skrifa ummæli

<< Home

Þórey Edda Elísdóttir

See my complete profile