the
 
the
mánudagur, nóvember 11, 2002
Fór í mjög góða vísindaferð á föstudaginn í VSB. Þeir voru með stutta glærusýningu en svo var bara rölt um fyrirtækið og spjallað við starfsmenn. Þeir sýndu okkur þau verkefni sem þeir voru að vinna. Þetta er mjög gott fyrirkomulag á vísindaferð, vanalega er það þannig að fyrirlesturinn er 1 og 1/2 tími og maður fær enga innsýn inn í störfin. Eftir vísó skrapp hluti úr bekknum á Pizza Hut. Þar kom upp frábært heiti á bekknum okkar. Gauss í öðru veldi!!! Gauss er stærðfræðingur og í öðru veldi af því að við erum á öðru ári. Hehe......
posted by Thorey @ 23:25  

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

Þórey Edda Elísdóttir

See my complete profile