þriðjudagur, október 29, 2002 |
|
Hringdi í Ylfu vinkonu á laugardaginn til að tilkynna henni að ég ætlaði loksins að koma og kíkja á nýju íbúðina/bílskúrinn í kvöld (þriðjudagur) því þá gæti ég leyft mér að slaka aðeins á. Mætti svo áðan og mín var svo bara ekkert heima!!! Frekar svekkt. En hún Ylfa mín er nú víst ekkert að fara neitt þannig að ég kíki bara næst þegar tími gefst.... sem verður eftir prófin....nei nei vonandi fyrr. |
posted by Thorey @ 22:48 |
|
|
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home