| 
                        
                          | laugardagur, október 26, 2002 |  
                          |  |  
                          | Þetta verður geðveik helgi svona rétt eins og vikan hefur verið.  Við Supermelmin kláruðum þó togþolsskýrsluna í efnisfræði á fimmtudaginn eins og þið sáuð kannski í fréttum en í gærkvöldi var svo tekin greining fyrir.  Jibbý.  Í dag er það svo nytjaskógræktin og í kvöld efnisfræði.  Morgundagurinn fer í nytjaskógræktina og heimadæmin í efnisfræði.  Ég vona að þið munuð eiga góða helgi og ég segi bara sjáumst síðar. |  
                          | posted by Thorey @ 16:42   |  
                          |  |  | 
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home