| 
                        
                          | þriðjudagur, október 22, 2002 |  
                          |  |  
                          | Laugardagskvöldið var alveg frábært.  Við í TMC fórum í bláa lónið og svo í mat til foreldra Ásdísar í Keflavík.  Fengum þar tvær gómsætar súpur.  Fiskisúpu og Gúllassúpu.  Spjölluðum þar langt fram eftir kvöldi en keyrðum svo í bæinn og kíktum á Vegamót. |  
                          | posted by Thorey @ 15:31   |  
                          |  |  | 
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home