the
 
the
mánudagur, nóvember 04, 2002
Hlin Ben ásamt tromphóp Bjarkanna var að keppa á Evrópumeistaramótinu í trompfimleikum um helgina. Þær stóðu eins og hetjur. Byrjuðu á því að komast í 8 liða úrslit (um 60 lið að keppa) og verða efstar í dansinum. Í úrslitakeppninni sjálfri lentu þær svo í öðru sæti í dansinum og 8.sæti samanlagt. Dansinn þeirra er alveg geggjaður enda er höfundur hans gömul fimleikavinkona mín hún Steinunn Ketilsdóttir. Steinunn er núna í dansháskóla í New York.
posted by Thorey @ 22:37  

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

Þórey Edda Elísdóttir

See my complete profile