þriðjudagur, apríl 22, 2008 |
Laeknir dagur 2 |
Eg gisti herna i Munchen hja stelpu sem aefdi einu sinni i Levekusen nema hvad hun er bara med eitt rum. Eg sef thar med uppi hja henni.. Eg er nu ekki alveg ad fyla thad og svaf nanast ekkert i nott. En ju, loksins kom dagur og eg byrjadi a ad fara i röntgen geislamedferd. Tha er beindur röntgengeisli a sitthvora sinina i 1,5 min. Thadan for eg svo beint til laeknisins en thad tyddi to ekki thad ad eg vaeri ad fara ad komast ad eitthvad bradlega. 12.20 var timinn minn og eg komst ad kl 17.20! Fekk fullt ad sprautum i kalfana en hann segir mig med kroniskan stifleika i utanverdum stora kalfavodvanum (man ekki hvad hann heitir...). Thad er eitthvad sem kemur vegna thess sem er ad i bakinu og veldur sidan hasinaverknum. Fer i fyrramalid i segulomun a stofu sem serhaefir sig i ad diagnosta (algjörlega stolid ur mer retta ordid) sjuklinga. Verdur ahugavert ad heyra hvad their segja um bakid sem hefur verid ad hrja mig i ein 17ar.
Jaeja aetla ad taka thvi rolega herna i kvold og vona ad eg sofi eitthvad i nott. |
posted by Thorey @ 18:01 |
|
|
|
|
1 Comments:
Þetta virkar allt svo rosalega pro. Getur ekki annað verið enn þetta svínvirki, en til öryggis sendi ég þér hlýja strauma líka :D Gangi þér rosalega vel!!!!
Skrifa ummæli
<< Home