the
 
the
fimmtudagur, júlí 28, 2005
Ach ja...
Klúðraði þessu bara algjörlega sjálf. Tók einfaldlega rangar ákvarðanir. Svona er stangarstökk!!

En ferðin öll (fyrir utan hæðina sem ég stökk) fullkomin i alla staði. Ég hef sjaldan skemmt mér svona vel i keppnisferðalögum eins og þarna. Hér er smá dæmi:





Þessi síðari er tekin á isbar sem var a hótelinu. Allt var úr is og það var um 5 stiga frost þarna inni. Glösin voru jafnvel úr klaka.... frekar fyndið. Gestir fengu þessa glæsilegu jakka áður en farið var inn.

Fyrri myndin er tekin þegar ég og Lars, æfingafélagi minn, forum a svona litlum vespum um stokkhólm til að skoða og taka myndir. Hrikalega skemmtilegt og ég held ég verði bara að fjárfesta í einni!!
posted by Thorey @ 08:59  

3 Comments:

At 9:14 f.h., Blogger Ásdís said...

Æ en leiðinlegt að mótið hafi ekki gengið nógu vel :(

 
At 11:29 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Nice Motor Bike! , seems a made in China one that I've got....

Carlos

 
At 11:10 f.h., Blogger Katrin said...

ohhh ég sakna Gamla Stan... sem er flottur þarna í bak við vestpuna :)

 

Skrifa ummæli

<< Home

Þórey Edda Elísdóttir

See my complete profile