the
 
the
þriðjudagur, september 07, 2004
Troisdorf gekk vel thott eg hafi ekki komist yfir andskotans ranna.... Eg for bara 4,31 en stangirnar voru ad virka vel og eg mun liklega profa thaer frekar a naesta ari. Leszek var mjog anaegdur med mig og thad er nog fyrir mig :)

Nuna er eg komin til Rovereto a Italiu en thetta er sma baer lengst i nordri rett hja Gardavatni. Eg held ad Kristjan Johannsson fraendi minn og storsongvari eigi heima herna einhversstadar. Eg aetti kannski ad banka uppa ...
Motid er a morgun og leggst thad bara agaetlega i mig, thad verdur allavera fjor hja okkur. Eg er i herbergi med Mary Sauer og Kellie Suttle en thaer eru frabaerar. Thad eru allir frekar easy going thessa dagana enda OL buid og folk komid i eftirretta filinginn. By the way, eg fekk besta eftirrett ever adan, hreinlega get ekki haett ad hugsa um hann :)

Eg tek myndir fra thessum otrulega fallega stad og set a netid seinna, einnig mun eg koma inn nokkrum myndum fra Ol vid fyrsta taekifaeri.
posted by Thorey @ 19:40  

2 Comments:

At 8:30 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Gangi þér VEL á mótinu !!

Það fer að styttast í heimkomu, hlakka til að hitta þig

knús Eva Lind ;o)

 
At 9:47 f.h., Blogger Hildur said...

Oh hvað þetta hljómar vel....Gardavatnið...Góða skemmtun og njóttu góðu eftirréttana :o)

 

Skrifa ummæli

<< Home

Þórey Edda Elísdóttir

See my complete profile