þriðjudagur, nóvember 04, 2003 |
|
Hafið þið eitthvað pælt í Feng Shui? Ég las um daginn bók sem heitir "Clear your clutter with Feng Shui" og snýst um að hreinsa til tilfinningalega með að taka til í húsinu þínu. Frekar absúrt. Mér fannst bókin nú frekar mikil vitleysa en þó held ég að það sé smá punktur til í þessu öllu. Líður ykkur ekki vel þegar þið eruð ný búin að taka til? Ég finn allavega fyrir létti og mér finnst ég komast fyrir heima hjá mér......
Í bókinni stóð m.a:
"Letting go of clutter leaves you free to be you, which is the greatest gift you can ever give yourself"
Leitinni að hamingju er semsagt lokið!
Veit ekki alveg...... |
posted by Thorey @ 12:34   |
|
|
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home