the
 
the
sunnudagur, október 05, 2003
Best ad koma einhverju i verk i dag. Eg maetti til Thyskalands a midvikudag og byrjadi ad aefa strax a fimmtudeginum. Eg helt ad eg aetti ekki ad byrja fyrr en a morgun en jaeja thad var nu svosum kominn timi til ad hreyfa a ser rasskinnarnar. En eftir ad eg byrjadi ad aefa hef eg bara ekki getad hreyft legg ne lid fyrir hardsperrum. Ekki eru thaer neitt as skana, en eg verd ad vidurkenna ad thad er storkostleg tilfynning ad geta ekki risid upp ur ruminu fyrir hardsperrum..... a fridegi.
Eg orkadi thad tho i fyrradag ad fa mer thyskt gemsanumer og nyjan gemsa, thannig ad eg er med baedi numerin i gangi til ad byrja med.
Ibudareftirlysingin heldur afram en eg er ekki enn komin med ibud. Eg fae liklega ad gista hja foreldrum eins thjalfarans thar til eg finn ibud en eg flyt thangad liklega a morgun.

Eg hef verid ad velta thvi fyrir mer hversu mikid eg eigi ad reyna ad fitta mikid inn i samfelagid herna. A eg ad fara ad haga mer a annan hatt en eg geri og breyta minum stil eda a eg ad vera bara eg? Hvorutveggja hefur galla og kosti. Ef eg fer ad fitta inn tha filar umhverfid mig betur og eg verd ekki sifellt ad verja mig gagnvart kritik en tha er eg lika ad missa hluta af sjalfstaedi minu og hluta af thvi sem einkennir mig. Eg lendi i thessu med Richi a hverjum degi. I gaer forum vid i Wallmart beint eftir aefingu. Thegar hann ser hvada sko eg aetla i segir hann" Eg vona ad thu aetlir nu ekki i thessu i Wallmart" Eg var bara eitt stort "HA?" Tha voru skornir alltof mikid social...... their voru of gipsi legir, eins og eg vaeri eitthvad fataek...... Thetta eru svona pasteliu sandalar sem allar stelpur a Islandi voru i, i sumar. Eg aetladi ad skella mer i tha vid ithrottagalla til ad fara i matvorubud!!!! "Folk mun horfa a thig"....... audvitad for eg bara i skonum en eg for virkilega ad hugsa hvort eg aetti kannski ad hlusta a hann og reyna ad fitta inn. Eg held ad thjodverjar seu alveg rosalega throngsynt folk en eg mun liklega komast ad thvi a naestu manudum.
posted by Thorey @ 13:17  

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

Þórey Edda Elísdóttir

See my complete profile