miðvikudagur, janúar 12, 2005 |
|
Lanzarote
Tha er eg maett i solina. Thad er 20 stig og bara fint. Maetti reyndar vera heitara.... en betra en slabbid um jolin :)
Aefingar ganga lika bara vel. Eg er farin ad hlaupa og fer ad komast i girinn. Vid buum a risa storu hotel "in the middle of nowhere!" Thetta er svona ithrottasamfelag. Frjalsithrottavollur, tennisvellir, korfuboltavellir, badminton, aerobikk, golfhermir, kajakar og hjol og surfbretti og allt haegt ad leigja fritt. Svo audvitad risastor laug, einn supermakadur, veitingastadir og bar. Bara hotelid semsagt og enginn sem byr herna og thvi enginn baer eda budir... sem er tho fint....
Bid ad heilsa i bili,
Thorey
|
posted by Thorey @ 21:07 |
|
|
6 Comments:
20 stiga hiti.. það er alltof kalt!! Hehe :þ
en þú verður að prófa windsurfing ef það er hægt.. það er sko snilldin ein!!!
Kv. Halla Eiríks
Ja mig langar geggjad ad profa. Eg sa tha eimitt a thessu adan thegar eg var ad spila strandblak :) ... en eg er svo mikil kuldagunga, vatnid er svo kalt og ekki nema 20 stig uti svo eg verd ad frostpinna!!!!!
Nei nei þú verður ekkert að frostpinna.. færðu ekki blautbúning?? vatnið venst strax og svo áttu ekkert að vera svo mikið ofan í því ;)
Kv. Halla
Hæ, langaði bara að kasta á þig kveðju og segja takk fyrir síðast. Vonandi gerum við þetta oftar þegar við verðum næst báðar á landinu. Sjáumst vonandi í vor....annað hvort hjá þér eða mér
kv. Hildur
oooo hvað ég væri til í að komast í strandblak núna :O)
En ætlarðu ekki að fara að setja annað commentakerfi hjá eins og t.d. haloscan ??? Ég er viss um að þá fengir þú mun fleiri comment á síðuna, maður nennir ekki alltaf að signa sig inna á blogspotið !!!
Ég mun allavegana ekki commenta meir Þórey mín fyrr en þú breytir og hananú ... hehe
sælar skvís... hvernig væri að ná sér í smá brúnku og gefa mér sem sit í kulda og snjókomu í Stockholmi ??!! Hafðu það gott kjútípæ :O)
kv.Katrín
Skrifa ummæli
<< Home