þriðjudagur, desember 21, 2004 |
|
..................og ég er komin í jólafrí :)
Þótt ég hafi bara verið í tveimur prófum þá hef ég ekki lesið moggann eða horft á fréttir í 1 og 1/2 mánuð hvað þá hitt eða talað við vini.
Nú taka bara við æfingar, TMC partý, Bubbi á Þorláksmessu, kaupa jólagjafir, hitta öll börnin, lesa bækur og borða jólamat :)
|
posted by Thorey @ 14:50   |
|
|
2 Comments:
Jei til hamingju með prófin sæta ;) hei líka hitta bomburnar þínar ;)
kv. Ylfan
Já auðvitað!!
Nefndu stað og stund og I´m there...
Skrifa ummæli
<< Home