miðvikudagur, febrúar 14, 2007 |
Staðan |
Ég stökk í dag og gekk það nú bara framar vonum. Ég var í raun að gera hlutina betur heldur en fyrir hlé en aðal ástæðan er held ég sú að öxlin er mun betri og ég get neglt betur inn í stöngina.
Munnurinn er að lagast nema það er eitthvað smá bakslag í öðrum endanum. Er aðeins bólgin og með mikla verki og ætla að kíkja til lækninsin í fyrramálið áður en Karnivalið hefst. Það verður búningur alla helgina..
En fyrst og fremst er það bróðir minn sem á daginn í dag. Orðinn 35 ára drengurinn... T'il hamingju Albert!!! |
posted by Thorey @ 21:44   |
|
|
|
|
1 Comments:
Takk fyrir það Þórey mín.
Kv. Albert.
Skrifa ummæli
<< Home