| 
                        
                          | sunnudagur, júní 06, 2004 |  
                          |  |  
                          | Sma breyting a plani.  Eg skelli mer til Ostrava en umbodsmadurinn minn var buinn ad kaupa mida fyrir mig a 60.000kr svo madur verdur bara ad fara.  Ef hasinin verdur ekki nogu god tha stekk eg ekki en annars aetla eg ad reyna.  Sjaum hvad gerist. Fer tha i fyrramalid og kem til baka a midvikudag.
 |  
                          | posted by Thorey @ 18:33   |  
                          |  |  | 
1 Comments:
Hæ Þórey!!Ég er búin að vera að reyna að ná á þig á fullu en ekkert gegnur! Viltu hringja í mig þegar þú sérð þetta..ég hringi svo til baka. Því ég veit ekkert hvernig ég á að komast til þín né hvaða lest ég á að taka .............! Sigrún Fjeldsted
Skrifa ummæli
<< Home